Akurflækja
Útlit
(Endurbeint frá Vicia sativa)
Akurflækja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Vicia sativa L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Akurflækja eða fóðurflækja (fræðiheiti: Vicia sativa) er einær klifurjurt af ertublómaætt, ættuð frá Evrasíu. Hún hefur öðru hverju fundist sem slæðingur á Íslandi.[1]
Til hennar teljast sjö undirtegundir:
- Vicia sativa subsp. amphicarpa (L.) Batt.
- Vicia sativa subsp. cordata (Wulfen ex Hoppe) Batt.
- Vicia sativa subsp. devia J.G.Costa
- Vicia sativa subsp. incisa (M.Bieb.) Arcang.
- Vicia sativa subsp. macrocarpa (Moris) Arcang.
- Vicia sativa subsp. nigra Ehrh. - sumarflækja (áður Vicia angustifolia)
- Vicia sativa subsp. sativa - fóðurflækja (sú sem er mest ræktuð)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sigurður Arnarson (2014). Belgjurtabókin - Við ræktum (7). Sumarhúsið og garðurinn. bls. 175-6. ISBN 978-9935-9201-1-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vicia sativa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Vicia sativa.